Thinkpad X130e er ný kynslóð ThinkPad fartölva fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sérstaklega hönnuð fyrir mikið hnjask.
Kraftmikill AMD örgjörvi sem kemur á óvart.
Ótrúlega nett vél en þó með flesta eiginleika stærri ThinkPad véla.
Örgjörvi: AMD Fusion E450 1,65GHz dual core
Lýsingi: 1MB, AMD A50M FCH, 1066MHz
Minni: 4GB 667MHz DDR2 minni (8GB mest)
Skjár: 11,6" HD LED glampafrír m. innbyggðri myndavél
Upplausn: 1366x768 punkta
Skjákort. Innbyggt AMD Radeon HD 6320, DirectX 11
Diskur: 320GB 7200sn. m. APS vörn
Netkort: 10/1000 Ethernetkort og Bluetooth
Þráðlaust kort: ThinkPad 802.11 b/g/n
WWAN: möguleiki á 3G módemi (0A36186 - F5521gw)
Drif: ekkert - mögulegt að nota USB drif
Rafhlaða: LiIon (6 sellu) m. allt að 9 klst hleðslu,
Tengi: 3x USB 2.0 (eitt með hleðslu), VGA, HDMI, ethernet
Kortalesari: 4-1 (MMC, SD, Memory Stick, Memory Stick Pro)
Lyklaborð: íslenskt, vökvaþolið
Mús: Trackpoint 4 hnappa mús, Multitouch snertimús
Ábyrgð: 3 ára ábyrgð, árs ábyrgð á rafhlöðu
Ábyrgð á diski: 5 ár og þarf ekki að skila inn við bilun
Byggingarefni: ABS með gúmmikanti
Litur: Svartur
Stærð: 293.4mm x 216mm x 24.8mm, þyngd 1,78kg
Stýrikerfi: Windows 7 Professional 64 bita